Hlusta

21. mars - 10:00

Hvað ger­ist í for­seta­kosn­ingum í Banda­ríkj­unum 2020?

Þrátt fyrir að enn sé eitt og hálft ár til forsetakosninga í Bandaríkjunum hafa margir frambjóðendur kynnt framboð sitt og mikill hiti er að færast í málin.

21. mars - 00:00

Disney stað­festir kaup á 21st Cent­ury Fox

Hver veit nema Homer Simpson og Mikki Mús láti sjá sig í næstu Avengers mynd því í gær staðfestu Disney kaupin á 21st Century Fox.

20. mars - 14:00

Ari­ana Grande verður af miklum tekjum vegna 7 Rings

7 Rings er eitt allra vinsælasta lag síðustu ára og því óhætt að segja að lagið skapi miklar tekjur. Hins vegar mun Ariana Grande einungis sjá lítið brot af tekjunum, en hvert fara þær?

20. mars - 13:20

Ein­blínir ekki á vel­gengni

Rithöfundurinn Fríða Ísberg vakti verðskuldaða athygli fyrir smásagnarsafnið sitt Kláði. Áhugi hennar fyrir skrifum kviknaði snemma en hún segir mikilvægt að einblína ekki á velgengni heldur að skapa list á þínum forsemdum og njóta augnabliksins.

20. mars - 13:00

Fékk hug­mynd að skáld­sög­unni í #metoo

Í #metoo byltingunni kviknaði hugmynd Þóru Hjörleifsdóttur að skáldsögunni, Kvika. Bókin fjallar um stelpu sem festist í eitruðu ástarsambandi. Þetta er hennar fyrsta skáldsaga en áður hefur hún gefið út tvær ljóðabækur.

19. mars - 13:30

„Ástir sem gengu ekki upp“

Tónlistarmaðurinn Floni sekkur sér í einlægnina í laginu *Falskar ástir* sem var samið af honum og Auði. Í nýjasta þættinum af Lag verður til fáum við að sjá inn í hugarheim Flona og hvað býr að baki í laginu *Falskar ástir*.

sjá allt