Hlusta

Rapp­ar­inn Birgir Há­kon: Ný plata og ár af ed­rú­mennsku

17. september, 2019 - 13:00

Screen Shot 2019-09-17 at 12.59.22 PM

„Þetta er allt annað, ég mæli með,“ segir Birgir Hákon um edrúmennskuna. Hann gaf út sína fyrstu plötu á dögunum sem ber nafn listamannsins Birgir Hákon. Tónlistarmyndbandið við fyrsta lagið á plötunni, Starmýri, kom út í síðustu viku og inniheldur það myndbandsbrot úr lífi Birgis áður en edrúmennskan tók við.

„Fyrir mér er þetta bara list. Þetta er kafli úr mínu lífi og mig langaði að sýna þetta alveg óritskoðað. Ég er ekki að láta mig líta betur út, ég er ekki að reyna að láta neinn líta verr út. Svona er þetta. Ég er að koma úr þessu og ég gat hætt. Þetta var svona á hverjum degi. Og að koma úr þessu yfir í frekar venjulegt líf er bara kraftaverk,“ segir Birgir sem nefnir að viðtökurnar við myndbandinu séu mismunandi, sumir séu alls ekki sáttir en öðrum þyki það geðveikt.

Hlustaðu á viðtalið við Birgi Hákon í heild sinni í spilaranum að ofan.

Screen Shot 2019-09-17 at 12.59.22 PM

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

10. október - 11:00

Vel­komin til 101 Producti­ons

101 Productions er framleiðslufyrirtæki sem einnig rekur útvarpsstöðina Útvarp 101. Ert þú með hugmynd? Sendu okkur línu á idea@101.live.

27. janúar - 10:30

Kapí­tal­ism­inn í sögu­legu sam­hengi

Í nýjasta þætti Heimsenda ræðir Stefán Þór við hagfræðinginn Ólaf Kjaran Árnason um kapítalisma.

24. janúar - 13:00

Heimsend­ir: Síteng­ing

Eruð þér límd við skjáinn? Er símtækið besti vinur þinn? Í nýjasta þætti Heimsenda er rætt um sítengingu og skilgreiningu hennar.

24. janúar - 12:30

Þetta full­orðna fólk er svo skrýtið

Í hlaðvarpinu „Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið“ velta Annalísa Hermannsdóttir og Björk Guðmundsdóttir fyrir sér hegðun og hugarstarfi fullorðins fólks á heimspekilegan, sálfræðilegan en þó óvísindalegan hátt.

19. janúar - 14:40

Ein­hleyp, einmana og eirð­ar­laus: Live date

Þáttastjórnendur Einhleyp, einmana og eirðarlaus eru mætt aftur í stúdíóið að jólafríi loknu.

17. janúar - 14:30

„Hopp­andi á rúm­inu og syngj­andi í hár­burst­ann“

„Þetta er bara hreint og beint svefnherbergisdjamm, hoppandi á rúminu og syngjandi í hárburstann“ segir tónlistarkonan Salóme Katrín um lagið „The Other Side“ sem hún sendi frá sér í vikunni.

sjá allt