Hlusta

Út­varp 101 býður hlust­endum sínum af­slátt á Sónar Reykja­vík

19. mars, 2019 - 10:55

Sónar

Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík verður haldin í sjöunda sinn dagana 25-27. apríl næstkomandi. Þessi frábæra hátíð sem haldin er víðsvegar um heiminn hefur svo sannarlega sett svip sinn á íslenskt tónlistarlíf. Meðal listamanna sem komið hafa fram á hátíðinni í gegnum tíðina eru Major Lazer, Diplo, Skrillex, Nina Kraviz, Giggs, Yung Lean, Tommy Genesis og fleiri.

Útvarp 101 býður hlustendum sínum sérstakan afslátt af miðaverði á hátíðina en það má tryggja sér miða hér.

Hátíðin hefur verið þekkt fyrir framsækið tónlistarval og er hátíðin í ár engin undantekning. Meðal listamanna sem koma fram í Hörpu í apríl eru Octavian, DAWN, Little Dragon, Cherrie, Fatima Al-Quadiri, Little Simz, Kero Kero Bonito, Orbital, Richie Hawtin og John Hopkins.

Þá má ekki gleyma Íslendingunum Flona, Auður, ClubDub, Loga Pedro, Vök og FM Belfast.

Sónar Reykjavík er samstarfsaðili Útvarps 101.

Sónar

Deila á samfélagsmiðlum

facebook Facebookfacebook Twitter

10. október - 11:00

Vel­komin til 101 Producti­ons

101 Productions er framleiðslufyrirtæki sem einnig rekur útvarpsstöðina Útvarp 101. Ert þú með hugmynd? Sendu okkur línu á idea@101.live.

27. janúar - 10:30

Kapí­tal­ism­inn í sögu­legu sam­hengi

Í nýjasta þætti Heimsenda ræðir Stefán Þór við hagfræðinginn Ólaf Kjaran Árnason um kapítalisma.

24. janúar - 13:00

Heimsend­ir: Síteng­ing

Eruð þér límd við skjáinn? Er símtækið besti vinur þinn? Í nýjasta þætti Heimsenda er rætt um sítengingu og skilgreiningu hennar.

24. janúar - 12:30

Þetta full­orðna fólk er svo skrýtið

Í hlaðvarpinu „Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið“ velta Annalísa Hermannsdóttir og Björk Guðmundsdóttir fyrir sér hegðun og hugarstarfi fullorðins fólks á heimspekilegan, sálfræðilegan en þó óvísindalegan hátt.

19. janúar - 14:40

Ein­hleyp, einmana og eirð­ar­laus: Live date

Þáttastjórnendur Einhleyp, einmana og eirðarlaus eru mætt aftur í stúdíóið að jólafríi loknu.

17. janúar - 14:30

„Hopp­andi á rúm­inu og syngj­andi í hár­burst­ann“

„Þetta er bara hreint og beint svefnherbergisdjamm, hoppandi á rúminu og syngjandi í hárburstann“ segir tónlistarkonan Salóme Katrín um lagið „The Other Side“ sem hún sendi frá sér í vikunni.

sjá allt